S01E12 | Össur og Linda

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda hafa rekið Reykjavík Ink um árabil, rekið sögufræga skemmtistaði á borð við Bar 11 og ráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention sem næst verður haldin um næstu mánaðarmót.

S01E12 | Össur og Linda Lesa meira »

S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“

Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og 24 milljónir í skuld. Hann vann á meðferðarheimili sem hann var einu sinni sjúklingur á og er núna kominn á stað þar sem hann hjálpar ungu fólki sem á erfitt.

S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“ Lesa meira »

S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga

Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún segir fangelsismál á Íslandi í miklum ólestri og að fangar hafi enga möguleika á að betra sig í núverandi kerfi. Þá segir hún fangelsisdóma bitna alltof illa á fjölskyldum fanga, ekki síst

S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga Lesa meira »

S02E37 | Tónlist kynslóðanna

Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við ræðum einkennilegar kröfur fólks um linkind fjölmiðla þegar rétta fólkið á í hlut og fjöllum líka um samfélagslega trójuhesta sem óvinveittar leyniþjónustur beita óspart gegn keppinautum sínum á alþjóðasviðinu. Allt þetta og

S02E37 | Tónlist kynslóðanna Lesa meira »

Scroll to Top